Fara í efni  

Sunddagur fjölskyldunnar á Akranesi 1. maí

Gísli Gíslason og Lárus ÁrsælssonSundfélag Akraness og Akraneskaupstaður hafa gert með sér samkomulag um að Sundfélagið taki að sér að halda ?Sunddag fjölskyldunnar? í Jaðarsbakkalaug miðvikud. 1. maí 2002 milli kl. 10 og 16.
Sundfélagið sér um alla framkvæmd sunddagsins, auglýsingar, kynningu, framkvæmd og  skemmtun, en Akraneskaupstaður leggur til aðstöðuna.  Bæjarbúar fá ókeypis í sundlaugina þar sem verður á dagskrá ýmiss konar skemmtun allan daginn.
Viðburðurinn er einnig settur á með tilvísun í alþjóðlegan dag fjölskyldunnar, sem er haldinn 15. maí.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00