Fara í efni  

Sumarstörf

Akraneskaupstaður óskar eftir starfsmönnum í eftirfarandi störf:


Störf leiðbeinenda við Vinnuskóla Akraness
Starf traktorsmanns við Vinnuskóla Akraness
Um er að ræða störf yfir sumarmánuðina, júní, júlí og ágúst.  Æskilegur aldur umsækjenda er 20 ára og eldri.  Öllum umsóknum verður svarað sem fyrst eftir að umsóknarfrestur rennur út.

Sérstök umsóknareyðublöð eru um störfin og er hægt að nálgast þau  í Arnardal, Kirkjubraut 48 og á bæjarskrifstofunni, Stillholti 16-18 og þar skal umsóknum skilað í síðasta lagi 11. apríl n.k.

Allar nánari upplýsingar veitir Einar Skúlason í Arnardal, sími 431 2785.


Tómstunda- og forvarnarnefnd Akraneskaupstaðar."


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00