Fara í efni  

Sumarleyfi bæjarstjórnar að ljúka


Stjórnsýsluhúsið, Stillholti 16-18
Bæjarstjórn Akraness kemur saman til síns fyrsta fundar eftir sumarleyfi á morgun, þriðjudaginn 23. ágúst.   Fundurinn hefst kl. 17:00  í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð  og er öllum opinn.  Útvarpað er frá fundum bæjarstjórnar á FM 95,0.  Bæjarráði var falin fullnaðarafgreiðsla mála á fundi bæjarstjórnar þann 13. júní s.l. þar til bæjarstjórn kemur til starfa að nýju,  í samræmi við 54. gr. um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.  Smellið hér til að sjá dagskrá fundarins.


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00