Fara í efni  

Sumarleyfi bæjarstjórnar

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 18. júní s.l. umboð til handa bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.  Bæjarráði hefur verið falin fullnaðarafgreiðsla mála í samræmi við 54. gr. um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.  Næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verður þriðjudaginn 27. ágúst nk.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00