Fara í efni  

Styttist í ráðningu bæjarstjóra á Akranesi

Nú fer að sjá fyrir endann á ráðningarferli í starf bæjarstjóra á Akranesi, en eins og fram hefur komið bárust 42 umsóknir um starfið en 3 umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Bæjarráð ræddi við 4 umsækjendur á fundi sínum í gær, 26. júlí, ásamt fulltrúa frá Capacent Ráðgjöf sem séð hefur um ráðningarferlið.  Í framhaldi af viðræðunum var síðan boðaður annar fundur í bæjarráði þriðjud. 27. júlí. Stefnt er að því að ganga frá ráðningu í starfið fyrir næstu mánaðamót.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00