Fara í efni  

Styrkur úr Húsverndunarsjóði afhentur

F.v. Björn Guðmundsson, Jóhanna Leópoldsdóttir og Helgi Guðmundsson
Þann 10. maí s.l. fengu þau Jóhanna Leópoldsdóttir og Helgi Guðmundsson Bakkatúni 20, úthlutað styrk að upphæð 600 þúsund króna úr Húsverndunarsjóði Akraneskaupstaðar. Á fundi byggingarnefndar þann 5. júlí  s.l. tóku þau við ávísun úr hendi formanns byggingarnefndar, Björns Guðmundssonar. Það er mat byggingarnefndar að vel hafi tekist til með viðgerðir á húsinu og að það muni verða til sóma, þegar framkvæmdum er að fullu lokið.


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00