Fara í efni  

Styrkjum til menningarmála fyrir árið 2012 úthlutað

Í veglegri úthlutunarhátíð í Tónbergi nýverið, úthlutaði Menningarráð Vesturlands styrkjum til menningarmála fyrir árið 2012. Samtals var 27,6 milljónum króna úthlutað til fjölmargra verkefna af ýmsum toga s.s. vegna kvikmyndahátíðar, myndlistasýninga, lista- og handverkssýninga, fræðsluverkefna o.m.fl.


Í ávarpi Jóns Pálma Pálssonar, formanns Menningarráðs Vesturlands, kom fram að allt frá stofnun ráðsins árið 2005 hefur það veitt styrki til fjölda verkefna á Vesturlandi fyrir um 200 milljónir króna.


Hægt er að sjá ávarp formanns hér og yfirlit yfir úthlutaðað styrki hér.


 

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00