Fara í efni  

Strætóferðir á írskum dögum

Í tilefni írskra daga mun innanbæjarstrætóinn vera á ferðinni á laugardaginn 6.júlí. Hér að neðan má sjá upplýsingar um aksturleið en hann mun keyra samkvæmt tímatöflu morgunleiðar. 

 Akstursleið   Tímatafla

Athugið að smávægileg breyting verður á leið hans niður við Akratorg vegna lokunar í miðbænum, HÉR má sjá breytinguna.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00