Fara í efni  

Störf við almennt viðhald og framkvæmdir á opnum svæðum

Akraneskaupstaður auglýsir eftir starfsfólki vegna umhirðu, viðhalds og framkvæmda opinna svæða í umsjón Akraneskaupstaðar.


Starfstími: Í 4 til 6 mánuði yfir tímabilið 15. apríl - 15. október nk.


Sjá nánar í auglýsingu.


Einnig er auglýst starf verkstjóra yfir starfshópi við vinnu við umhirðu, viðhald og framkvæmdir á opnum svæðum.


Um er að ræða tímabundið starf frá 15. apríl - 15. október nk.


Sjá nánar í auglýsingu.

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00