Fara í efni  

Stöðug aukning í notkun strætisvagns

Farþegum með strætisvagninum fjölgar stöðugt og  hefur aukningin verið stöðug frá því að núverandi rekstraraðili tók við en það var 1. mars 2003.
Það er ánægjulegt að sjá að þeim bæjarbúum fjölgar stöðugt sem kunna að meta þessa þjónustu og nýta hana.
Þróunina má sjá á meðfylgjandi línuritum sem sýna annars vegar heildarfjölda farþega á mánuði og hins vegar aldursskiptingu farþega.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00