Fara í efni  

Stjórn Skógræktarfélags Íslands í heimsókn á Akranesi

Stjórn Skógræktarfélags Íslands ásamt starfsmönnum og mökum komu í heimsókn til Akraness nú í morgun, 30. júní.  Bæjarráð ásamt bæjarstjóra og umhverfisfulltrúa áttu fund með stjórn félagsins ásamt stjórn Skógræktarfélags Akraness þar sem kynnt voru framtíðaráform bæjaryfirvalda í skógræktarmálum á Akranesi, uppbygging ýmissa svæða undanfarin ár og samvinna við Skógræktarfélag Akraness.   

Rætt var einnig um samstarf skógræktarfélagsins við bæjaryfirvöld í nútíð og framtíð.  Að fundi loknum var farið í skoðunarferð í Garðalund, Slögu og Klapparholt.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00