Fara í efni  

Starfshópur skipaður til að meta þörf fyrir aukningu á dagvistarrými.

Bæjarráð hefur samþykkt að skipa þriggja manna starfshóp til að meta þörf fyrir dagvistarrými leikskólabarna á Akranesi.  Gert er ráð fyrir að starfshópurinn skili niðurstöðum sínum til bæjarráðs fyrir 1. júlí 2006.  Starfshópinn skipa þær Ágústa Friðriksdóttir sem jafnframt stýrir starfinu, Margrét Jónsdóttir og  Eydís Aðalbjörnsdóttir. 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00