Fara í efni  

Starf skólaliða í Brekkubæjarskóla

Skólaliði óskast til starfa. Um er að ræða 80% stöðu með vinnutíma frá kl. 9:15-15:45 mánudaga til fimmtudaga og 9:15-15:15 á föstudögum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Frímínútnagæsla nemenda bæði inni og úti og þrif á skólahúsnæðinu.

Menntun og hæfniskröfur

  • Færni í samskiptum, lipurð, sveigjanleiki og jákvæðni.
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. 
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi.

Hér er sótt um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar en einnig er hægt að sækja um í þjónustuveri bæjarins að Stillholti 16-18, 1. hæð. Umsóknarfrestur er til og með 21. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnbjörg Stefánsdóttir skólastjóri í tölvupósti á netfangið arnbjorg.stefansdottir@brekkubaejarskoli.is eða í síma 433-1300.


   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449