Fara í efni  

Skólinn hefst á ný á mánudaginn 1 . nóvember

Kennsla í grunnskólum Akraness hefst mánudaginn 1. nóvember samkvæmt stundaskrá.  Samkvæmt skóladagatali átti að vera skipulagsdagur en hann verður færður eða felldur niður. 


 


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00