Fara í efni  

Skólatorg Grundaskóla

 

Á síðasta skólaári hóf Grundaskóli þátttöku í svonefndu Skólatorgi sem er samskiptaleið á netinu milli skóla og heimila. Markmiðið er að efla upplýsingaflæði milli þessara aðila og að spara pappír. Um er að ræða almenna upplýsingasíðu frá skólanum ásamt því að hver bekkur og nemandi er með heimasvæði. Í haust hefur skólinn verið með átak í notkun Skólatorgsins og væntir þess að auðveldara verði að koma upplýsingum varðandi skólastarfið á framfæri. Foreldrar, nemendur og aðrir bæjarbúar eru hvattir að að kynna sér Skólatorg Grundaskóla og fylgjast með fréttum og tilkynningum.

 

Skólatorg Grundaskóla er að finna á eftirfarandi vefslóð: http://www.skolatorg.is/kerfi/grundaskoli/skoli/

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00