Fara í efni  

Skólastarf hefst á ný 26. ágúst

Nemendur komi í skólana fimmtudaginn 26. ágúst sem hér segir:

 

 

 

Brekkubæjarskóli

Grundaskóli        

8.-10. bekkur kl. 09:00      8.-10. bekkur kl. 09:00

5.-7. bekkur   kl. 10:00


5.-7. bekkur   kl. 10:00

1.-4. bekkur   kl. 11:00 1.-4. bekkur   kl. 11:00

 

Starfsfólk Brekkubæjarskóla og Grundaskóla mæti til starfsmannafundar fimmtudaginn 19. ágúst kl. 08:00

Foreldrar/forráðamenn grunnskólabarna athugið að hafa þarf strax samband við skrifstofur grunnskólanna ef skólaskipti eru fyrirhuguð á komandi hausti.

 

Símanúmer Brekkubæjarskóla er 433-1300 og í Grundaskóla 433-1400 

 

 

 

Foreldrar / forráðamenn grunnskólabarna skulu eiga lögheimili á Akranesi að öðrum kosti verða þeir að hafa samband við sviðsstjóra menningar- og fræðslusviðs í síma 433-1000

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00