Fara í efni  

Skólabyrjun í grunnskólum Akraness

Skólasetning í Brekkubæjarskóla er fimmtudaginn 23. ágúst. Nemendur mæti í skólann sem hér segir:


1. bekkur  Mætir kl. 09.00
 2. bekkur  Mætir kl. 09.30
 3.-4. bekkur  Mætir kl. 10:00
 5.-7. bekkur  Mætir kl. 10:30
 8.-10. bekkur  Mætir kl. 11:00


Skólasetning í Grundaskóla er miðvikudaginn 22. ágúst.


 Nemendur mæti í skólann sem hér segir: 8.-10. bekkur  Mætir kl. 09:00
 5.-7. bekkur  Mætir kl. 09:45
 3.-4. bekkur  Mætir kl. 10:30
 1.-2. bekkur  Mætir kl. 11:00 


Nemendur sem sækja grunnskóla á Akranesi skulu eiga lögheimili á Akranesi nema um annað sé samið.


Nánari upplýsingar eru á heimasíðum grunnskólanna www.brak.is og www.grundaskoli.is


 


Fjölskyldustofa. 

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00