Fara í efni  

Skagamenn sigra TallinMynd: Eiríkur Kristófersson
Skagamenn sigruðu eistneska liðið FC TVMK Tallin á Akranesi í gær með fjórum mörkum gegn tveimur. Það voru þeir Reynir Leósson, Stefán Þórðarson, Ellert Jón Björnsson og Julian Johnson sem skoruðu fyrir ÍA. Á meðfylgjandi mynd má sjá Ellert Jón skora þriðja mark Skagamanna. Til hamingju Skagamenn!

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00