Fara í efni  

Símaskrá Akraness og Hvalfjarðar komin út

Hjördís Brynjarsdóttir fulltrúi 3. flokks kvenna í fótbolta mætti á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar í vikunni og afhenti Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra eintak af símaskrá Akraness og Hvalfjarðarsveitar. Símaskráin er gefin út af foreldrum 3. flokks kvenna í samvinnu við KFÍA og er liður í fjáröflun vegna keppnisferðar til Vildbjerg í Danmörku. Akraneskaupstaður þakkar fyrir vandaða símaskrá og óskar stelpunum góðs gengis í Vildbjerg. 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00