Fara í efni  

Sendu jólakveðju frá www.akranes.is

 
Ljósmynd eftir Friðþjóf Helgason

 

Nú í desember verður aftur hægt að senda rafræn jólakort á www.akranes.is.  Fyrir ári voru margir gestir vefsins sem nýttu sér þetta tækifæri og sendu vinum og vandamönnum jólakveðju með myndum frá Akranesi.  Ef smellt er á hnappinn "senda jólakveðju frá akranes.is", hægri megin á forsíðunni, opnast ný síða þar sem hægt er að velja þá mynd sem á að birtast á jólakortinu.  

 

Að því loknu þarf að fylla út hvert sé netfang sendanda og netfang viðtakanda sem og að skrifa jólakveðjuna og undirskrift. 

Þá er smellt á hnappinn "lesa yfir" og ef allt er eins og það á að vera má smella á hnappinn "senda" en ef ekki þá er hægt að leiðrétta og breyta texta ef valið er "leiðrétta"

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00