Fara í efni  

Samvinna slökkviliða Akraness og höfuðborgarsvæðisins

 


frá undirritun samningsins

Nýlega var undirritaður samningur milli Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) og Slökkviliðs Akraness (SA) um gagnkvæma aðstoð vegna útkalla í Hvalfjarðargöng.  SHS og SA munu hafa samvinnu um viðbragð við hvers konar slysum eða vá sem getur orðið í Hvalfjarðargöngum, þar sem slökkvilið er kallað til aðstoðar.  Samningur þessi tekur einnig til gagnkvæmrar aðstoðar og samvinnu samningsaðila að öðru leyti og gilda þá ákvæði samningsins um skiptingu kostnaðar, ábyrgðar o.fl.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00