Fara í efni  

Samningur um útvistun Byggðasafns á dagskrá bæjarstjórnar

Bæjarstjórn heldur sinn 1073. fund á morgun, þriðjudaginn 28. apríl, og hefst hann kl. 17:00.  Fundinum er útvarpað á FM 95,0 og er einnig sendur út hér á vefnum http://www.akranes.is/bein-utsending/


Á dagskrá fundarins er m.a. samningur Akranesstofu, f.h. eigenda Byggðasafnsins í Görðum, þ.e. Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar og f.h. Akraneskaupstaðar vegna Listasetursins Kirkjuhvoll og Vætta ehf., um samstarf um safna- og vísindastarf sunnan Skarðsheiðar. Samningurinn er hér til skoðunar ásamt fylgiskjölum í meðfylgjandi skrám.


Samningur Akranesstofu f.h. eigenda  og Vætta ehf.


Fylgiskjöl 1-3 - fylgiskjöl 4 - fylgiskjöl 5-9


Greinargerð lögð fram til kynningar fyrir bæjarstjórn Akraness 9. október 2008.


Minnisblað bæjarstjóra um uppbyggingu safna- og vísindastarfs á Akranesi, dags. 27. apríl 2009.

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00