Fara í efni  

Sameiginleg söfnun Rauða kross deilda á Vesturlandi

Helgina 2. og 3. mars 2007 gangast Rauða kross deildir á Vesturlandi fyrir söfnun í gáma sem sendur verður til vinadeildar svæðisins í Gambíu á næstu vikum. Rauða kross deildir á Vesturlandi hafa verið í vinadeildarsamstarfi við Western Division í Gambíu í meira en 10 ár og hafa stutt þar við ýmis verkefni sem nýst hafa fátækustu íbúum svæðisins.  Sjá tilkynningu frá Akranesdeild RKÍ 

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00