Fara í efni  

Samanburður úr ársreikningi sveitarfélaga 2004

Í nýjum pistli fjallar Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, um samanburð úr ársreikningi nokkurra sveitarfélaga fyrir árið 2004.  Í pistlinum segir m.a.:  "Það hlýtur að vera markmið hverrar sveitarstjórnar að skila rekstarniðurstöðu ?réttu megin? við strikið, þ.e. að það sé rekstrarafgangur af rekstrinum á hverjum tíma, en eins og sjá má af myndinni eru rekstarniðurstöður sveitarfélaga vissulega mismunandi og vafalaust ýmsar skýringar á þeirri afkomu sem hér kemur fram. "


Smellið hér til að lesa pistilinn í heild sinni.

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00