Fara í efni  

Samanburður á álagningu fasteignagjalda í sveitarfélögum

Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, hefur skrifað pistil hér á vefinn um samanburð á álagningu fasteignagjalda í sveitarfélögum.  Í pistlinum segir m.a.:

 

,,Til að geta skoðað álagningu fasteignagjalda með sambærilegum hætti, verður í upphafi að finna út á hverjum stað hvert fasteignamatið er,  miðað við svokallað ?höfuðborgarmat? og er þá hægt að reikna út álagningu fasteignagjalda og bera saman á milli sveitarfélaga."  Smellið hér til að lesa pistilinn í heild sinni.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00