Fara í efni  

Sálfræðiþjónusta í grunnskólum og leikskólum á Akranesi.

Boðið hefur verið upp á sálfræðiþjónustu í grunnskólum Akraness frá árinu 1981 fyrst á vegum  Fræðsluskrifstofu Vesturlands, en frá árinu 1996 hefur verið boðið upp á  slíka þjónustu bæði í leik- og grunnskólum á vegum Skólaskrifstofu Akraness sem nú ber heitið menningar- og fræðslusvið Akraneskaupstaðar.  Þetta kemur fram í nýjum pistli Sigurveigar Sigurðardóttur, sálfræðings, á vef Akraneskaupstaðar.


Sækja pistil í heild sinni...

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00