Fara í efni  

Sala á strætó kortum/miðum.

Farmiðasala vegna strætó verður frá 1. september 2009 í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum.  Hægt er að nálgast farmiða og kort í afgreiðslu Íþróttamiðstöðvarinnar á venjulegum opnunartíma.  Jafnframt verður hætt sölu farmiða á bæjarskrifstofunni og í Skrúðgarðinum.


 


Vakin er athygli farþega á að nægt geymslusvæði er vestan íþróttahúss fyrir bifreiðar strætófarþega.


 


Akraneskaupstaður,


Framkvæmdastofa.


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00