Fara í efni  

Rafrænar umsóknir

Að undanförnu hefur verið unnið að uppsetningu á nokkrum eyðublöðum sem nú er hægt að sækja á vef Akraneskaupstaðar og prenta út eða senda með rafrænum hætti. Þau eyðublöð sem hægt er að sækja eru:

 

 

 

 

 

  

 

Þar sem engra fylgigagna með umsókn er krafist er hægt að senda umsókn beint áfram með rafrænum hætti og telst hún fullgild.  Á það við um umsókn um atvinnu og umsókn um styrk til utanlandsferða.

 

 

 

 

 

Aðrar umsóknir þar sem fylgigagna er krafist og sendar eru með rafrænum hætti teljast ekki fullgildar fyrr en öll gögn berast skrifstofu Akraneskaupstaðar. Allar umsóknir sem sendar eru með rafrænum hætti berast á netfang Akraneskaupstaðar: akranes@akranes.is 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00