Fara í efni  

Ráðningar í störf stuðningsfulltrúa við Brekkubæjarskóla

3 stöður stuðningsfulltrúa og ein staða stuðningsfulltrúa tímabundin.

 

Úrvinnslu umsókna um ofangreind störf er lokið.
Störfin voru auglýst með umsóknarfresti t.o.m. 3. ágúst.

 

Alls bárust 27 umsóknir en  en 4 drógu umsóknir sínar til baka.

 

Ráðningu í störfin hlutu  Auður Freydís Þórsdóttir,  Emilia Teresa Orlita, Eva Guðríður Hauksdóttir og Jófríður María Guðlausgdóttir.

 

 

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00