Fara í efni  

Óveruleg fjölgun

Samkvæmt tölum Hagstofunnar voru aðfluttir íbúar á Akranesi í mánuðunum apríl til júní fjórum fleiri en brottfluttir. 73 flytja í sveitarfélagið en 69 fara.  Þrátt fyrir að hér sé um óverulega fjölgun að ræða er niðurstaðan góð í samanburði við Vesturland í heild en þaðan fluttu 84 fleiri en þangað koma.

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00