Fara í efni  

Öskudagurinn 2007

Dagskrá Öskudagsins á Akranesi verður með hefðbundnu sniði en hún er skipulögð af starfsmönnum Arnardals og foreldrafulltrúum grunnskólanna.  Kötturinn verður sleginn úr tunnunni á Akratorgi kl. 14:00, Öskudagsball fyrir 5. - 7. bekk verður haldið í Arnardal frá kl. 16:00 - 17:30 og á sal Brekkubæjarskóla verður grímuball ætlað nemendum í 1. - 4. bekkjum grunnskólanna frá kl. 16:00 - 17:30. Aðgangur að þessum skemmtunum er ókeypis.  Smellið HÉR til að skoða dagskrána.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00