Fara í efni  

Öskudagsskemmtun

Í tilefni af Öskudegi ætlar Arnardalur að halda öskuskemmtun fyrir 8. 9.  og 10. bekk.  Skemmtunin er þriðjudagskvöldið 24. Feb, Sprengidag, í Arnardal kl:19:30-22.  Verð: 0 k.r


Dagskrá:


Kl:19:30   Húsið opnar
Kl:20  Kötturinn sleginn úr tunnunni
Kl:20:30 Öskudiskó með d.j jniceman
Kl:21:30 Dregið í happadrætti og verðlaun afhent fyrir frumlegasta búning.
Kl:22:00 Allir heima að sofa. Z Z Z Z Z 


 


Þemað er stjörnur

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00