Fara í efni  

Opnir viðtalstímar við bæjarfulltrúa

Akraneskaupstaður vekur athygli á að íbúum Akraness stendur til boða að fá viðtalstíma við kjörna fulltrúa í bæjarstjórn Akraness. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið baejarfulltruar@akranes.is og óska eftir viðtali við tiltekinn bæjarfulltrúa. Reynt er að koma til móts við bæjarbúa með tímasetningu á viðtali. 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00