Fara í efni  

Opnað fyrir umsóknir í styrktarsjóð íþrótta- og menningarverkefna

Akraneskaupstaður auglýsir eftir styrkumsóknum til menningar- og íþróttaverkefna á árinu 2020. 

Við mat og afgreiðslu styrkja til menningarverkefna verður lögð sérstök áhersla á að styðja við verkefni sem vinna að markmiðum Menningarstefnu Akraness. Við mat og afgreiðslu styrkja til íþróttaverkefna verður lögð áhersla á að styrkja verkefni sem efla íþróttastarf á Akranesi. Umsóknarfrestur er til og með 16. desember.

Úthlutunarreglur kaupstaðarins eru aðgengilegar hér 
Umsóknareyðublað er í þjónustugáttinni og aðgengilegt hér


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00