Fara í efni  

Opinn fundur um bæjarmálin í dag!

Í dag, mánudaginn 21. apríl kl. 17:30 verður haldinn opinn fundur um ýmis málefni Akraneskaupstaðar í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18. Á fundinum verða kynntar ýmsar framkvæmdir á vegum bæjarins auk þess sem helstu verkefni verða kynnt. Á fundinum gefst bæjarbúum kostur á að ræða bæjarmálin og leggja fram spurningar til bæjarstjóra og annarra stjórnenda bæjarins. Eru bæjarbúar hvattir til að mæta og taka þátt í áhugaverðum fundi um málefni bæjarins. 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00