Fara í efni  

Opið hús í Akraseli

Á morgun, sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl verður leikskólinn Akrasel við Ketilsflöt formlega afhentur Akraneskaupstað. Bæjarbúum og öðrum gestum er velkomið að heimsækja þennan nýja og glæsilega leikskóla á milli kl. 15:00 og 16:00. Bæjarbúar eru hvattir til að kíkja í heimsókn á Akrasel og kynna sér þá starfsemi sem þar fer fram.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00