Fara í efni  

Nýtt þjónustuver Akraneskaupstaðar opnað

Þriðjudaginn 8. september var nýtt og glæsilegt þjónustuver Akraneskaupstaðar opnað á 1. hæð Stjórnsýsluhússins við Stillholt 16 - 18. Þá fluttu Skipulags- og umhverfisstofa og Akranesstofa  einnig starfsemi sína í sama húsnæði (áður Landsbankinn og VÍS).


Með hinu nýja þjónustuveri batnar mjög aðgengi að skrifstofum bæjarins og þeirri þjónustu sem þar er veitt.


Opið verður alla virka daga frá kl. 09:30 - 15:30 nema fimmtudaga en þá er opið til kl. 17:00. Þjónustuverið verður auk þess opið í hádeginu alla virka daga.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00