Fara í efni  

Nýtt stjórnskipulag Akraneskaupstaðar

,,Að mati bæjaryfirvalda þurfti að ráðast í þessar breytingar á stjórnkerfi bæjarins til að geta mætt þessum þörfum. Breytingarnar eru þær helstar  að stofnuð verða tvö ný ráð sem starfa með bæjarráði að yfirstjórn bæjarins; fjölskylduráð og framkvæmdaráð og eiga allir kjörnir bæjarfulltrúar þannig aðild að ráðum og stjórnun bæjarins með setu í ráðunum. Þannig má um leið efla stefnumarkandi hlutverk kjörinna bæjarfulltrúa og gera aðkomu þeirra að stjórnun bæjarins og mótun starfsins sýnilegri, skýrari og um leið beinni en áður var." 

 

Þetta er meðal efnis í pistli sem Gunnar Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar, ritar hér á heimasíðunni. 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00