Fara í efni  

Nýtt kynningarblað kom út í morgun

Skaginn skorar, 24 síðna blað um mannlíf og atvinnulíf á Akranesi kom út í morgun. Blaðinu er dreift sem kálfi til kaupenda Morgunblaðsins út um allt land auk þess sem það mun liggja frammi (frítt) í verslunum á Akranesi í dag og næstu daga, eða meðan birgðir endast.


Í blaðinu er fjöldi greina og viðtala við Skagamenn, umfjöllun um atvinnulíf, brot úr sögu 60 ára bæjarfélags, umfjöllun um Grundartangasvæðið, sjúkrahúsið, byggingaverktaka og ýmsa fleiri.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00