Fara í efni  

Nýr byggingarfulltrúi ráðinn

 


Bæjarráð hefur samþykkt að fenginni tillögu sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs að ráða Runólf Þór Sigurðsson, byggingartæknifræðing á Akranesi í starf byggingarfulltrúa hjá Akraneskaupstað.  Sjö umsóknir bárust um starfið en tvær voru dregnar til baka á meðan umsóknarferli stóð yfir.


Runólfur tekur við af Skúla Lýðssyni sem starfað hefur hjá Akraneskaupstað sem byggingarfulltrúi í um 24 ár.


 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00