Fara í efni  

Ný starfsmannastefna Akraneskaupstaðar samþykkt

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 13. nóvember sl. nýja starfsmannastefnu fyrir Akraneskaupstað og stofnanir hans.  Markmið bæjarstjórnar með starfsmannastefnunni er að tryggja að vinnustaðir kaupstaðarins séu góðir og að þar þróist fagþekking, verkkunnátta og þjónustulund í samræmi við markmið bæjarstjórnar og þarfir bæjarfélagsins.


Starfsmannastefnan fjallar m.a. um vinnustaði Akraneskaupstaðar, stjórnkerfi og upplýsingar, málefni starfsmanna, starfsþróun og launastefnu.


Starfsmannastefnan liggur frammi til kynningar á bæjarskrifstofunni, Stillholti 16-18 og einnig á heimasíðu Akraneskaupstaðar www.akranes.is. Sjá starfsmannastefnu.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00