Fara í efni  

Ný gangbrautarljós

Verið er að undirbúa uppsetningu handstýrðra gangbrautarljósa á gönguleið milli Grundaskóla og Íþróttamiðstöðvarinnar á Jaðarsbökkum.ný gangbrautarljós  Væntanlega verður kveikt á ljósunum síðari hluta þessarar viku og til að byrja með verða ljósin látin blikka með gulu ljósi.


 


Þetta er gert til þess að vekja athygli ökumanna á ljósunum og venja þá við og verða ljósin látin standa með þeim hætti í að minnsta kosti eina viku áður en þau verða tekin í notkun.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00