Fara í efni  

NÚ ER KÁTT Í HÖLLINNI

Laugardaginn 21. okt n.k. kl. 15:00 verður fjölnotaíþróttahús Akurnesinga, Akraneshöllin, formlega opnað.  Flutt verða ávörp í tilefni dagsins og krakkar frá söngskóla Huldu Gests munu taka nokkur lög.  Í tilefni 60 ára afmælis ÍA 

 og vígslu hallarinnar verða einstaklingar heiðraðir og opnuð ljósmyndasýning með stiklum úr sögu ÍA að hætti Friðþjófs Helgasonar, bæjarlistamanns.


Að lokinni vígslu er öllum boðið að taka þátt í skemmtilegri dagskrá í Akraneshöllinni þar sem áhersla verður lögð á þátttöku barna og fullorðinna.  Einnig verður frítt í sundlaugina að Jaðarsbökkum


 


Frá kl. 11-14 munu Vélhjólaíþróttaklúbburinn standa fyrir bikarkeppni á Langasandi en stefnt er að því að gera þessa keppni að árlegum viðburði hjá klúbbnum.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00