Fara í efni  

Nokkur orð frá Bókasafni Akraness um lestur, ljóð og símenntun

Halldóra Jónsdóttir, bæjarbókavörður, skrifar pistilinn þessa vikuna. 


Í pistlinum segir m.a.: " Bóklestur er yndisleg, hættulaus og tiltölulega ódýr leið til að efla andann, fá útrás fyrir tilfinningar og stytta sér stundir. Það er skylda okkar fullorðna fólksins að kynna þessa dásemd fyrir börnunum okkar. "


 


Smellið hér til að lesa pistilinn í heild sinni.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00