Fara í efni  

Niðurrif húsa

Föstud. 24. júlí s.l. voru opnuð tilboð í niðurrif húsa við Kirkjubraut 12 og Suðurgötu 107.  Alls bárust 5 tilboð frá 4 aðilum, en 8 aðilum var gefinn kostur á að bjóða í verkið.  Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í dag, 5. ágúst, að taka lægsta tilboði frá Skóflunni h.f. að fjárhæð kr. 960.000.- 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00