Fara í efni  

Niðurgreiðsla á þjónustu dagforeldra frá 12 mánaða aldri

Bæjarráð samþykkti nýlega að fela félagsmálaráði að flýta gerð tillögu um lækkun kostnaðar foreldra á þjónustu dagforeldra. Jafnframt var samþykkt að niðurgreiðslan taki til barna frá 12 mánaða aldri og þar til viðkomandi barn kemst inn á leikskóla á vegum Akraneskaupstaðar og gildi frá 1. janúar 2006.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00