Fara í efni  

Niðurfelling gjalds í strætó fyrir 67 ára og eldri og öryrkja

Akraneskaupstaður hefur samþykkt að fella niður fargjald fyrir 67 ára og eldri og öryrkja í strætó á Akranesi frá og með 1. ágúst s.l.  Samþykkt þessi er í samræmi við málefnasamning meirihluta bæjarstjórnar.


 

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00