Fara í efni  

Mikið fjölmenni á markaðsdegiSumir söluaðila kusu að setja upp aðstöðu utandyra enda mikið blíðskaparveður.
Hinn árlegi markaðsdagur fór fram á Safnasvæðinu að Görðum á laugardag. Um þúsund manns lögðu þangað leið sína í tilefni dagsins enda brakandi blíða og tilvalið tækifæri til að gera reyfarakaup og frítt á söfnin. Það er ekki á hverjum degi sem söluaðilum á slíkum markaði gefst tækifæri til að selja varning sinn án endurgjalds og er full ástæða til að hvetja sem flesta til að taka til í bílskúrnum fyrir næsta ár og mæta á markað.


Myndir má sjá með því að smella á "Lesa meira".


 

 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


  


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


  


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


  


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


  


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


  


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00