Menntamálaráðherra heimsækir Grundaskóla
![]() |
Hrönn Ríkharðsdóttir, Guðbjartur Hannesson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigrún Árnadóttir. |
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, heimsótti Grundaskóla af þessu tilefni og það gerði einnig Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands.
Þorgerður Katrín hélt tölu við þetta tilefni þar sem hún sagði Grundaskóla vinna mikið frumkvöðlastarf á mörgum sviðum og hefði með þessu samstarfi við RKÍ bætt enn einni rós í hnappagatið. Sigrún Árnadóttir gerði slíkt hið sama og nýtti einnig tækifærið til að óska skólanum til hamingju með Íslensku menntaverðlaunin sem hann hlaut fyrr á þessu ári.
Helstu markmið námskeiðsins eru að efla skyndihjálparkunnáttu starfsmanna grunnskóla þannig að þeir geti veitt almenna og sálræna skyndihjálp þegar á reynir. Einnig að skólar landsins komi góðu skipulagi og reglu á viðbrögð í neyðartilfellum og vinni markvisst að slysavörnum.
RKÍ stefnir að því á næstu árum að bjóða öðrum skólastigum upp á samskonar násmekið en áherslurnar munu taka mið af starfsumhverfi hvers skólastigs.
Fréttasafn
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2006
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2005
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2002
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2001
- maí júní júlí september október nóvember desember