Fara í efni  

Málþing um nýja menntastefnu í Tónbergi 31. ágúst

 Málþing í Tónbergi 31. ágúst 2012:


LÆRUM HVERT AF ÖÐRU ? Virkjum grunnþættina


Málþing haldið í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði 31. ágúst, frá kl. 13:30-16:30 en málþingið verður sent út í fjarfundarbúnaði í Tónbergi á Akranesi


kl. 13:30-16:00


Mennta- og menningarmálaráðuneytið heldur í samstarfi við Kennarasamband Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga málþing um grunnþætti í nýrri menntastefnu. Grunnþættirnir eru kynntir í nýjum aðalnámskrám leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla 2011.


Drög að dagskrá:


kl. 13:30 - 13:50  Setning og innleiðing mennta- og menningarmálaráðherra


kl. 13:50 - 15:00  Kveikjur ? fjögur inngangserindi um innleiðingu grunnþátta •  Lærdómssamfélagið á Höfn:  Ragnhildur Jónsdóttir fræðslustjóri Hornafjarðar

 •  Heilsueflandi skóli innleiðir grunnþættina:  Magnús Þorkelsson, aðstoðarskólameistari í Flensborg

 • Sköpun og sjálfbærni í skólastarfi:  Jónína Lárusdóttir og Þóra Þorvaldsdóttir, skólastjórnendur í leikskólanum Klömbrum

 •  Þáttur stjórnenda:  Guðlaug Sturlaugsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness

 • kl. 15:00 ? 16:00 Kaffi og málstofur

Allir áhugasamir um nýja menntastefnu eru velkomnir á málþingið í Tónbergi.


 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00